HJARTA HAFNARFJARÐAR SLÆR ÖFLUGAN TAKT

0

Gríðarleg stemning var í Bæjarbíó um helgina en þar fór fram tónlistar og bæjarhátíðin Hjarta Hanarfjarða í fyrsta sinn. Það er engin spurning um að Hjarta Hafnarfjarðar slær öflugan takt og er hátíðin svo sannarlega komin til að vera!

Dagskráin var sko alls ekki af verri endanum en fram komu: Ceasetone, Friðrik Dór, Lára Rúnars, Amabadama, Jónas Sig Og Ritvélar Framtíðarinnar og Björgvin Halldórsson. Hafsteinn Snær Þorsteinsson kíkti á tónleikana og tók hann þessar skemmtilegu ljósmyndir fyrir hönd Albumm.is

Skrifaðu ummæli