HJÁLPIÐ DAÐA FREY AÐ BJARGA GAGNAMAGNINU FRÁ FEILNÓTUM

0

cover-photo-dogm

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr tekur þátt í söngvakeppni sjónvarpsins í ár með lagi sínu „Hvað með það.“ Lagið er samið af Daða og mun hann flytja það ásamt Gagnamagninu sem eru Árný Fjóla Ásmundsdóttir, Jóhann Sigurður Jóhannsson, Hulda Kristín Kolbrúnardóttir, Sigrún Birna og Stefán Hannesson. Daði tók upp allt undirspil í Berlín en söngurinn er tekinn upp á Íslandi.

fullsizerender

Einnig er kominn út leikur samhliða laginu en leikurinn gengur út á að hjálpa Daða að bjarga Gagnamagninu frá feilnótum og koma þeim saman, mjög skemmtilegt. Daði hannaði leikinn en fyrir ykkur sem viljið spila leikinn smellið hér.

Skrifaðu ummæli