HIP HOP & DIRTY BEATS Á PALOMA

0

PPP

Það verður heljarinnar hip-hop veisla í kjallaranum á Paloma annaðkvöld (laugardag) ásamt skítugum töktum og öðru almennu rugli! En þar koma fram helstu töffarar landsins! Valby Bræður, Kilo, Croax og Balatron trylla lýðinn eins og þeim einum er lagið!

hiphop

Efri hæðin verður í öruggum höndum DJ Yamaho og DJ Margeirs og fleiri góðum snillingum!

Ekki skemmir fyrir að frítt er inn!

22:00-00:00 BALATRON / CROAX
00:00-00:30 KILO
00:45-01:15 VALBY BRÆÐUR
01:30-04:30 BALATRON / CROAX

Comments are closed.