HINDURVÆTTIR SENDIR FRÁ SÉR SMÁSKÍFUNA „ÓMÆLISTÓM“

0

hildurvættir

Hljómsveitin Hindurvættir var að senda frá sér þriggja laga stuttskífu sem nefnist „Ómælistóm.“ Hindurvættir var stofnuð árið 2011 á Akureyri en meðlimir hennar koma úr hinum og þessum hljómsveitum eins og Völva og Offerings.

hildurvættir 2

Hljómsveitarmeðlimir segjast fá innblástur úr daglegri tilveru og náttúrunni en helsta áhugasvið þeirra er kaffi.

Meðlimir sveitarinnar eru:

Ingi Jóhann – Bassi og söngur
Jón Haukur – Trommur
Benedikt Natanael – Gítar og söngur
Bjarni Johannes – Gítar og söngur

 

 

Comments are closed.