Hildur Vala með nýtt myndband og heljarinnar útgáfutónleikar í vændum

0

Tónlistarkonan Hildur Vala sendir frá sér myndband við lagið „Tími“ en það er tekið af væntanlegri hljómplötu Hildar Völu. Platan ber heitið Geimvísindi og blæs Vala til heljarinnar útgáfutónleika í Salnum, föstud. 9.mars kl.20.30. Forsala á tix.is og salurinn.is.

Myndbandið var í höndum Kidda K og er það virkilega smekklegt! Hægt er að nálgast miða á tónleikana Tix.is og salurinn.is.

Skrifaðu ummæli