HILDUR SENDIR FRÁ SÉR SPLUNKUNÝTT LAG OG MYNDBAND SEM NEFNIST „I´LL WALK WITH YOU“

0

HILDUR 2

Hildur Kristín Stefánsdóttir eða einfaldlega Hildur eins og hún kallar sig var að senda frá sér glænýtt lag sem ber nafnið „I´ll Walk With You.“ Hildur hefur gert garðinn frægann sem söngkona hljómsveitarinnar Rökkurró.

Lagið og myndbandið kom út í gær og hefur það fengið virkilega góðar viðtökur enda ekki við öðru að búast þegar svona hörku lag er annarsvegar.

HILDUR

Júlía Runólfsdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir unnu allt myndbandið en það er stórskemmtilegt alveg eins og lagið.

Ýtið á play, hækkið í botn og dillið ykkur inn í kvöldið!

Comments are closed.