HILDUR SENDIR FRÁ SÉR NÝTT LAG OG MYNDBAND

0

hildur

Tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir eða einfaldlega Hildur var að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem nefnist „Bumpy Road.“ Fyrir skömmu sló Hildur rækilega í gegn með laginu „Ill Walk With You,“ en það náði toppsæti vinsældarlista Rásar 2.

HILDUR 2

„Bumpy Road“ er einnig líklegt til vinsælda enda afar grípandi lag sem margir eiga eftir að dilla sér við um ókomna tíð.

Leikstjóri myndbandsins er Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir og skilar hún sinni vinnu listarlega vel! Frábært lag og myndband frá þessarri hæfilekaríku tónlistarkonu.

Fylgist nánar með Hildi hér:

https://soundcloud.com/hihildur

https://twitter.com/hihildur

https://www.instagram.com/hihildur/

Sjá einnig viðtal við Hildi hér:

HILDUR KRISTÍN STEFÁNSDÓTTIR

Comments are closed.