HILDUR SENDIR FRÁ SÉR BRAKANDI FERSKT MYNDBAND

0

 

Tónlistarkonan Hildur er svo sannarlega á blússandi siglingu um þessar mundir en hún var að senda frá sér glænýtt myndband við lagið „Full Of You.” Lagið er tekið af EP plötunni Heart To Heart sem kom út fyrir skömmu en hún hefur verið að fá frábærar viðtökur!

Myndbandið er unnið af Eyk Studio og er útkoman tær snilld! Skellið á play, hækkið í græjunum og njótið!

Skrifaðu ummæli