HIGHDEE SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „I FEEL“

0

HIGHDEE

Highdee var að senda frá sér nýtt lag og myndband sem nefnist „I Feel.“ Fyrir skömmu sendi tónlistarkonan frá sér lagið „Finndu Mig“ og fékk það afbragðs viðtökur. Nýja lagið er einnig líklegt til vinsælda enda afar töff lag hér á ferðinni!

Emil Emilsson útsetti lagið og Intr0beatz masteraði.

Comments are closed.