HIGHDEE ER KOMIN Á KREIK

0

HIGHDEE 1 (1)

Tónlistarkonan Highdee var að senda frá sér brakandi ferskt lag sem nefnist „Finndu Mig.“ Lagið fjallar um andlega uppvakningu og tengingu okkar við náttúruna en Highdee segir þetta vera aðeins upphafið og mun meira er á leiðinni!

HIGHDEE 2 (1)

Hér er á ferðinni frábært lag og gaman verður að fylgjast með framhaldinu. Emil Emilsson sá um útsetningu en Hermann Hermannsson Bridde sá um hljóðblöndun.

Comments are closed.