HEXAGON EYE SENDIR FRÁ SÉR PLÖTUNA VIRTUAL

0

hexagoneye

Í dag kemur út á vegum Möller Records platan Virtual með tónlistarmanninum Hexagon Eye. Helgi Steinsson er tónlistarmaðurinn á bakvið Hexagon Eye og er þetta fyrsta EP platan hans og jafnframt fyrsta útgáfa hans sem Möller Records fóstrar.

Hexagon Eye - Virtual Cover

Innblásturinn af plötunni kemur úr ýmsum áttum en segja má að  myndirnar „Computer Dreams” (1988) og „The Mind’s Eye” (1990) séu helstu áhrifavaldarnir á plötunni.

Hér má versla og hlusta á plötuna:

Comments are closed.