HERRA HNETUSMJÖR SENDIR FRÁ SÉR BREIÐSKÍFUNA FLOTTUR SKRÁKUR

0

flottur 4

Herra Hnetusmjör er rappari úr Kópavoginum en hann er að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu í dag. Breiðskífan ber nafnið Flottur Skrákur og inniheldur hún tíu lög. Herra Hnetusmjör er ekki einn á þessari snilldar plötu en það er hann Joe Frazier sem sér um allar útsetningar á plötunni en einnig kemur hann fram í nokkrum lögum.

flottur 3

flottur

Flottur Skrákur er ótrúlega hress og skemmtileg plata með grípandi textum og laglínum. Herra Hnetusmjör er feikigóður rappari og það er alveg á hreinu að þessi plata á eftir að hljóma í ófáum partýum á næstunni.

Herra Hnetusmjör blæs til afmælisfögnuð og útgáfuteitis á Prikinu í kvöld 31. Ágúst, ekki láta þig vanta!

flottur 2

Hér er hægt að streyma plötunni Flottur Strákur í heild sinni.

https://twitter.com/hnetusmjor

https://instagram.com/herrahnetusmjor

 

 

 

 

Comments are closed.