HENTU Í SÚRT ANIMATION MYNDBAND

0

„Tímaleysa” er listaverk eftir Par-Ðar. Súrt animation myndband gert af meðlimum hljómsveitarinnar. Þetta er fjórða myndskeiðið sem Par-Ðar sendir frá sér í sumar/haust til að kynna þeirra frumraun Upplifun.

Með hverju vídeóverki er gefin út 7 tommu vínyl plata í örfáum eintökum með myndlist úr hverju myndskeiði. Hægt er að nálgast eintak í gegnum netfang (pardariceland@gmail.com) eða heimasíðu Par-Ðar.

Skrifaðu ummæli