HENT ÚT AF KONU SINNI OG FLYTUR AFTUR TIL MÖMMU SINNAR

0

Tónlistarmaðurinn Einar Örn var að senda frá sér glænýtt lag og myndband en það ber heitið „Kaffi Hjá Mömmu.” Lagið er tekið af væntanlegri plötu kappans en það fjallar um hálf misheppnaðan mann sem er hent út af konu sinni og flytur aftur til mömmu sinnar.

Keflvíkingurinn og Thai kvon do meistarinn Eyþór Jónsson gerði myndbandið og var það að sjálfsögðu tekið upp í 1100 hverfinu á Ásbrú!

Skrifaðu ummæli