THE HENRY HARRY SHOW BLÆS TIL HELJARINNAR ÚTGÁFUTÓNLEIKA

0

harry

Tónlistarmaðurinn The Henry Harry Show fagnar útgáfu sinnar fyrstu plötu og verða þeir haldnir á glæsilegum tónleikastað í kjallara Hard Rock Cafe föstudaginn 10. febrúar. Húsið opnar kl. 21:00 og fer Henry Harry Show á svið á slaginu  22:00. Trúbadorinn Árni tekur svo við með stæl!

Hægt er ad nálgast miða á tix.is og er miðaverð aðeins 2.000 kr.

http://www.henryharryshow.com

Skrifaðu ummæli