HENDIST UM HÁLOFTIN Á ÓÚTREIKNANLEGAN HÁTT

0

Fyrir fáeinum dögum kom út nýr partur með íslenska snjóbrettakappanum Halldóri Helgasyni! Eins og flestir vita er Halldór einn helsti snjóbrettakappi heims en hann er vægast sagt trylltur í fjallinu!

Parturinn ber nafnið Arcadia en það er snjóbrettatímaritið Transworld Snowboarding sem gefur hann út. Skellið á play því sjón er sögu ríkari!

Helgasons.com

Skrifaðu ummæli