HELLA BLÓÐI OG TALA VIÐ HINA FRAMLIÐNU

0

dream wife 2

Hljómsveitin Dream Wife sendi á dögunum frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem nefnist „Lolita.“ Sveitin hefur vakið talsverða athygli að undanförnu og hafa erlendir miðlar á borð við ID, The Fader og Thefourohfive.com hafa fjallað ýtarlega um sveitina!

dream wife ljósmynd francesca allen

Sveitin spilar töffaralegt rokk í anda áttunda áratugarins og er umrætt lag þar engin undantekning. Sveitin er ættuð frá London en Rakel Mjöll söngkona sveitarinnar kemur frá Íslandi.

Myndbandið er virkilega töff en þar sjást meðlimir sveitarinnar að hafa sig í allskonar djöfullegum aðgerðum.

http://www.dreamwife.co/

https://twitter.com/DreamWifeMusic

https://www.instagram.com/dreamwifetheband/

Comments are closed.