HELJARINNAR STUÐ VAR Á KEXPORT UM HELGINA

0

Heljarinnar stuð var á Kex Hostel um helgina en þar fór fram KexPort 2017! Dagskráin í ár var hreint út sagt tryllt en fram komu Sóley, Elli Grill, Daði Freyr og Vök svo fátt sé nefnt.

Mikið stuð var alla helgina og mátti sjá bros úr hverju andliti, enda ekki annað hægt þegar slíkur viðburður er annars vegar!

Hafsteinn Snær kíkti við og tók þessar frábæru ljósmyndir fyrir hönd Albumm.is

Skrifaðu ummæli