HELGIN Á PALOMA ER TRYLLT

0

paloma

Skemmtistaðurinn Paloma þarf varla að kynna fyrir dansþyrstum Íslendingum en um helgina verður vægast sagt stórglæsileg dagskrá.

Í kvöld föstudag verður það hinn eini sanni Dj CasaNova sem tryllir lýðinn á efri hæðinni en í kjallaranum sjá Kanilsnældurnar um fjörið.

casanova

Dj Casanova / Ljósmynd: Brynjar Snær

snældur

Kanilsnældurnar

Á morgun laugardag er það hús goðsögnin Tommi White sem sér um fjörið á efrihæðinni en í kjallaranum er það Silja Glømmi sem sér um að trylla lýðinn.

white

Tommi White

Ef þér langar að dansa við góða tóna um helgina og svitna smá þá ættir þú að skella þér á Paloma, þú verður ekki svikinn af því!

Tengdar Greinar:

http://albumm.is/hjalti-egilssoncasanova

http://albumm.is/albumm-dj-mix-2-tommi-white

Comments are closed.