HEIMSÓKN FRÁ PLÚTÓ

0

Dansþáttur þjóðarinnar PartyZone verður á sínum stað í kvöld en það má svo sannarlega búast við þéttum bassa, ómótstæðilegu grúvi og allsherjar gleði! Plötusnúðurinn góðkunni Árni E Guðmundsson eða Árni Skeng eins og hann er iðulega kallaður mun halda uppi fjörinu!

Árni Skeng er einnig luti af plötusnúða hópnum Plútó en þeir hafa verið að gera það ansi gott að undanförnu! Ef þú vilt hlýða á þetta tóna og koma þér í stuð ekki láta þá PartyZone fram hjá þér fara! í kvöld. Stillið á X-ið 977 kl 22:00.

Skrifaðu ummæli