HEIMSFRUMSÝNING Á GLÆSILEGUSTU SNJÓBRETTAMYND VERALDAR

0

red-2

Albumm.is í samstarfi við Red Bull frumsýnir snjóbrettamyndina The Fourth Phase í Háskólabíói næstkomandi sunnudag 2. Október. Um er að ræða eina flottustu snjóbrettamynd veraldar en það eru þeir sömu og gerðu hina víðfrægu mynd The art of flight!

red

The fourth phace verður heimsfrumsýnd á sunnudaginn og að sjálfsögðu fær Ísland að vera með enda er snjóbrettasenan hér á landi í miklum blóma. Öllu verður til tjaldað og verður allt flæðandi í Red Bull! Logi Pedro sér um að fylla andrúmsloftið af góðum tónum!

Á morgun föstudaginn 30. September mun Albumm.is gefa miða á sýninguna þannig fylgist vel með hér og á Facebook.

Húsið opnar kl 20:00 og byrjar myndin kl 21:00.

http://www.thefourthphase.com/

http://www.redbull.com/en

Comments are closed.