HEIMSENDIR Í NÁND

0

Tónlistarmaðurinn Joseph Cosmo betur þekktur undir listamanna nafninu Seint gaf nýlega út frá sér tónlistarmynband á dögunum við lagið „So Glad’’. En Seint kom nýlega fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice undir góðum undirtektum.

‘’Lagið fjallar sjálft um einskonar ástarjátningu sem og sjálfspyntingu í leiðinni. Ég held að við höfum öll verið þar á eitthverjum tímapunkti í lífi okkar – Seint.

‘’Dansarinn er Yelena Arakelow sem er partur af dansshópnum ‘’Real Collective’’ sem eru að gera frábæra hluti. Búningahönnun sá Petra Stefanía um og hinn hæfileikaríki Bjarni Svanur Friðsteinsson var á upptökuvélinni og Atli Þór Einarsson sá um tæknibrellur’’

Myndbandið er sameiginlegt verkefni úr vinahópi mínum. En hugmyndin spratt upp eftir að vinkona mín Petra hafði sé mig á tónleikum. Svo áður en við vissum að þá hittumst við nokkrir aðillar og byrjuðum að skeggræða hlutina’ – Seint.

Instagram

Skrifaðu ummæli