HEIMSENDAPOPP Á HEIMSMÆLIKVARÐA

0

seint 3

Tónlistarmaðurinn Seint hefur verið að vekja á sér talsverða athygli að undanförnu en hann var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem nefnist „Letgo.“ Fyrir skömmu sendi Seint frá sér smáskífuna Saman og hefur lagið „Post Pop“ ómað í eyrum landsmanna við góðar undirtektir.

„Letgo“ má lýsa sem heimsendapoppi en eins og fyrri lög fangar það hlustandann á sinn einstaka hátt. Myndbandið er virkielga flott og smellpassar það laginu en það er Seint sjálfur sem á heiðurinn af því!

Comments are closed.