Hefur lítið um lagið að segja en bendir hlustendum á textann

0

Lagið „humidity“ er fyrsta lag af nýjustu smáskífu KRÍU Output. Smáskífan kemur út þann 8.maí nk. og inniheldur fimm lög, eitt af þeim með listamanninum SEINT. Öll lögin á smáskífunni eru samin og pródúseruð af KRÍU.

Myndbandið sýnir KRÍU í einskonar “glitch“ heimi þar sem lagið á sér stað en KRÍA hefur lítið um lagið að segja en bendir hlustendum á textann.

Skrifaðu ummæli