HAVARÍ FÓR VEL AF STAÐ UM HELGINA

0
havarí 2

Ljósmyndir/Hafþór Snjólfur

Mikið stuð var á fyrstu tónleikum Havarí síðastliðið laugardagskvöld en þar komu fram Prins Póló og Jónas Sigurðsson. Havarí opnaði fyrir nokkrum dögum en það eru hjónin Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Hasler sem eiga heiðurinn að þessum frábæra stað.

havarí

Ljósmyndir/Hafþór Snjólfur

havarí 3

Ljósmyndir/Hafþór Snjólfur

Tónleikarnir voru í beinni útsendingu á Albumm.is og vitað er fyrir víst að margir dilluðu sér heima í stofu! Albumm.is og Havarí ætla að halda samstarfinu áfram og vera með beinar útsendingar frá tónleikum staðarins. Fylgist vandlega með gott fólk!

havarí1

Ljósmyndir/Hafþór Snjólfur

Havarí heldur áfram að vera í stuði og er dagskráin þétt í allt sumar! Einnig er hægt að fá sér einn besta kaffibolla landsins og er því tilvalið að skella sér til Karlsstaða í Berufirði.

Comments are closed.