HAUSAR OG BLOKK Á PALOMA Í KVÖLD 7. MAÍ

0

hausar

Heljarinnar stuð verður á skemmtistaðnum Paloma í kvöld og fær þar dúndrandi Drum & Bass og House tónlist að hljóma í eyrum viðstaddra.

BLOKK

Hausar snúa aftur í kjallara Paloma með það besta í drum & bass í samstarfi við Blokk sem sjá um dúndrandi house á efri hæðinni.

Hausar eru:
Bjarni Ben, Croax, Junglizt, Nightshock ogUntitled.

BLOKK eru:
Áskell, Símon Fknhndsm, Jónbjörn og Viktor Birgiss.

Comments are closed.