HAUSAR KOMA FRAM Á SÍNU FYRSTA FASTAKVÖLDI

0

Eins og við var að búast verður tryllt fjör á skemmtistaðnum paloma í kvöld fimmtudaginn 4. Janúar en Drum & Bass krúið Hausar ætla að trylla lýðinn! Þetta mun vera þeirra fyrsta fastakvöld og mun vera matreitt allt það nýjasta í drum & bass í bland við gamla klassík í Funktion-One kerfi!

Fram koma: Bjarni Ben, Croax, Nightshock, Junglizt og Untitled!

Ekki láta þig vanta á þetta snilldar kvöld, aðgangur er ókeypis!

Skrifaðu ummæli