HANK & TANK ERU KOMNIR Á KREIK

0

Tvíeykið Hank & Tank sendu nýverið frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „Drive on.” Henrik Baldvin Björnsson og Þorgeir Guðmundsson eru mennirnir á bakvið Hank & Tank en umrætt lag er tekið af komandi plötu þeirra.

Kapparnir hafa komið víða við á sínum ferli og óhætt er að segja að þeir kunni sitt fag! „Drive on” er eitursvalt lag og okkur hlakkar mikið til að heyra plötuna!

Skrifaðu ummæli