HALLOWEEN GLEÐI Í HJÓLABRETTAAÐSTÖÐUNNI Í HAFNARFIRÐI

0

12200436_10206898255629305_1860008604_n

það var heldur betur stuð í innanhús hjólabrettaaðstöðunni í Hafnarfirði um helgina en það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að Halloween var var um helgina. Brettafélag Hafnarfjarðar stóð fyrir Halloween gleði alla helgina en það voru hjólabrettin sem réðu ríkjum á laugardeginum og BMX á sunnudeginum.

Ljósmyndir: Leon S. Kemp

12178323_10206898257789359_2007174573_n

12188331_10206898254189269_944601643_n

Krakkar og foreldrar byrjuðu að tínast inn í húsið uppúr hádegi en þar mátti sjá beinagrindur, leðurblökur og súpermann svo fátt sé nefnt. Fram fóru tvær keppnir þennan dag en Frá kl 12:00 til 15:00 var áherslan lögð á yngri kynslóðina, tíu ára og yngri og frá kl 15:00 til 18:00 var áherslan lögð á þá eldri.
Einnig var keppt í stelpuflokk og það var virkilega gaman að sjá hvað margar stelpur tóku þátt en þær eru heldur betur að koma sterkar inn.

12205037_10206898256149318_367051341_n

12204926_10206898253189244_1730318652_n

12204909_10206903850329169_1459000214_n

12204887_10206898256949338_720945421_n

12204707_10206898258629380_539301035_n

12202526_10206898260309422_1494319204_n

12188804_10206898252669231_222180714_n

12188721_10206898260789434_766459927_n

12188634_10206898259309397_299439437_n

12188611_10206898260229420_2004485122_n

12188468_10206898259869411_1414667079_n

12182329_10206898258229370_299486084_n
Á sunnudeginum var það BMX sem réð ríkjum, mætingin var virkilega frábær og gaman að sjá hvað margir mættu í búningum. BMX er orðið virkilega vinsælt á Íslandi og fer ört stækkandi.
Heljarinnar BMX Bingo fór fram á sunnudeginum við frábærar undirtektir en hægt var að vinna glæsilegan varning.
um hundrað og fimmtíu manns var í húsinu þegar mest var og á Brettafélag Hafnarfjarðar hrós skilið fyrir vel unnið starf og innanhúsaaðstaðan er til fyrirmyndar!
Hjólabretti, BMX, Grill, Tónlist og gott fólk einkenndi helgina hjá Brettafélagi Hafnarfjarðar og það má segja að hver og einn hafi verið með bros á vör og skemmt sér konunglega.

12182290_10206903850489173_1079807268_n

bmbm (5)

bmbm (4)

bmbm (3)

bmbm (2)

bmbm (1)

12207743_10206903852089213_994094967_n

12205100_10206903850849182_553881126_n

12204610_10206903851609201_779641383_n

12202584_10206903852009211_798029232_n

12202191_10206903852409221_448714220_n

12202135_10206903850529174_690404046_n

12201048_10206903850609176_2136210560_n

12200897_10206903851889208_1615736106_n

12182356_10206903850649177_1230152678_n

 

Styrktaraðilar:

Mohawks, Burgerinn, Freyja, Albumm.is, Mountain Dew og Mold Skateboards.

Comments are closed.