HALLELUWAH SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ MOVE ME

0

halle

Hljómsveitin Halleluwah er skipuð þeim Sölva Blöndal og Rakel Mjöll en þau hafa verið að gera það ansi gott að undanförnu. Hljómsveitin sendi frá sér sína fyrstu breiðskífu fyrir skömmu og ber hún einfaldlega heitið Halleluwah. Tónlist Halleluwah má lýsa sem psychedelic poppi með smá David Lynch ívafi, ekki slæm blanda þar á ferð!

Tvíeykið var rétt í þessu að senda frá sér lagið Move Me en þarna er sko sannkallaður sumarsmellur á ferðinni.

 

 

Comments are closed.