HALLDÓR OG EIRÍKUR HELGASYNIR GEFA ÚT NÝJA SNJÓBRETTAMYND

0

883138_571078782916071_1277376631_o

Norður á Akureyri, nánar tiltekið við skautasvellið þar sem  Skautafélag Akureyrar ræður ríkjum í íshokkísenu landsins, er einnig að finna nokkra unga stráka sem hafa gert það gott á allt öðrum vettvangi.


Bræðurnir Halldór og Eiríkur Helgasynir, sem flestir þekkja í dag,  hafa nýverið lokið við gerð á nýrri snjóbrettamynd sem  ber nafnið Notobo og verður hún sýnd næstkomandi Þriðjudag á albumm.visir.is

Til að koma fólki í rétta gírinn langar okkur að birta hér smá teaser frá Sexual Snowboarding , en það er fyrirtækið sem gefur út Notobo og mun það verða fjórða myndin í fullri lengd frá þessum köppum.

Hérna er svo meðfylgjandi linkur á fleiri video frá þeim á Vimeo:

http://vimeo.com/helgasons

Þetta ætti að svala þorsta ykkar framyfir helgi !

 

Comments are closed.