HAGGIS, ÞJÓÐLAGATÓNLIST, STAPPAÐAR RÓFUR OG FULLT AF VISKÍ

0

image005

Kex Hostel mun halda sína árlegu skosku menningarhátíð í sjötta sinn 2. og 3. febrúar næstkomandi. Burns nótt er haldin ár hvert í Skotlandi þann 25. janúar, á afmælisdegi þjóðskálds Skota Robert Burns, og er henni fagnað með skoskum mat, drykk og tónlist og að sjálfsögðu ljóðlist Robert Burns.

kexhostel-1485442533811

Kex Hostel hefur boðið skosku þjóðlagasveitinni Dosca sem rekur rætur sínar til skosku hálandanna, koma tvisvar sinnum fram á hátíðinni.  Dosca er ung en margrómuð sveit innan keltnesku tónlistarsenunnar og hefur hlotið mikið lof og verðlaunatilnefningar fyrir tónlist sína.

 „One of Scotland’s most promising young acts“ Orkney Folk Festival

„The recently-formed Dosca, comprising five RCS students from both the folk and jazz programmes, were on positively bangin’ form.“ – Celtic Connections

„Dosca are taking the party up a few notches!“ – Folk Radio UK

„Just Incredible“ STV Glasgow

„Unmistakable musical talent“ -TRADtv

Skrifaðu ummæli