Grófu vin sinn lifandi

0

Hljómsveitin Russian Girls voru að senda frá sér myndband við lagið „Bíóbabb” en lagið er tekið af smáskífunni Digua sem kom út í síðastliðinnum mánuði hjá þýska plötufyrirtækinu HFN Music.

Myndbandið er unnið í samstarfi við Rough Cult, en Tanja Dís og Baldvin Vernharðsson sáu um leikstjórn þess. Myndbandið er virkilega töff og lagið að sjálfsögðu líka enda er Russian Girls eitt svalasta band landsins. Ekki hika við að skella á play á þessum svarta föstudegi, við þurfum á þessu að halda!

Skrifaðu ummæli