GRÍPANDI POPP OG HRESSLEIKINN Í FYRIRRÚMI

0

milky-2

Hljómsveitin Milkywhale sendi á dögunum frá sér brakandi ferskt myndband við lagið „Rhubarb Girl.“ Lagið er einkar grípandi og hresst og fer söngkona sveitarinnar Melkorka Sigríður Magnúsdóttir á kostum!

Melkorka Sigríður Magnúsdóttir

Milkywhale hefur vakið talsverða athygli að undanförnu fyrir hresst og grípandi Electro popp og er umrætt lag þar engin undantekning.

Myndbandið er framleitt af Magnúsi Leifssyni.

Comments are closed.