GRETA SALÓME HLEYPUR UM Í ÍSLENSKRI NÁTTÚRU

0

greta

Tónlistarkonan Greta Salóme er á blússandi siglingu um þessar mundir en hún sendi fyrir skömmu frá sér glænýtt lag og myndband sem nefnist „Row.“ Myndbandið er tekið upp á Reykjanesi og leikur Íslenska náttúran þar afar stórt hlutverk.

greta 3

Laginu má lýsa sem bræðingi af elektróník og indie poppi og óhætt er að segja að lagið er einkar töff og grípandi! „Row“ á án efa eftir að hljóma í eyrum heimsbúa um ókomna tíð og mælum við eindregið með því að þið ýtið á play, hækkið og njótið!

Hér fyrir neðan má sjá myndbandið umrædda en einnig má sjá svokallað Bakvið tjöldin myndband.

Einnig er hægt að nálgast lagið á Spotify:

https://play.spotify.com/album/42C2J4UW30mpT9loGpOzih?play=true&utm_source=open.spotify.com&utm_medium=open

og á Itunes:

https://itunes.apple.com/album/id1143842623?ls=1&app=itunes

http://www.gretasalome.com/

Comments are closed.