GRÁNI, BRÓÐIR BIG, AUTHENTIC OG HAUKUR H SENDA FRÁ SÉR LAGIÐ „KRIMMASLANGUR“

0

krimmar

Gráni ásamt Bróðir Big, Authentic og Hauki H voru að senda frá sér glænýtt lag sem nefnist „Krimmaslangur.“ Authentic sá um upptökur á laginu, Gráni er taktasmiðurinn og auðvitað sá DJ Bricks um plöturispurnar en það er Earmax sem mixaði og masteraði lagið.

Virkilega flott lag en það minnir mann helst á Hip Hop af gamla skólanum.

Comments are closed.