GRALLARADONKARINN MANXEGO SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „VERA MEMM“

0

MANXEGO

Tónlistar og myndlistarmaðurinn Margeir Dire gengur iðulega undir nafninu Manxego en nafnið er tekið frá gómsætum osti sem kappin kynntist á ferðum sínum um París. Tónlistinni lýsir hann sem grallaradonk en það er afar vel að orði komist!

MANXEGO 2

Margeir er mikill snillingur og mikill hæfileikabolti, en nýja lagið hanns „Vera Memm“ er virkilega skemmtilegt og kærkomin viðbót í dimman vetur.

Skellið þessu í gang, hækkið og gangið inn í helgina gott fólk!

Comments are closed.