GRAFFAÐ Í HLÍÐARGÖNGUNUM / LJÓSMYNDIR

0

_DSC2650

Graffiti list á sér talsvert langa sögu á Íslandi en það má segja að gróskan hafi verið sem mest um miðjan tíunda áratuginn. Graffað var víðsvegar um borgina en það geta allir verið sammála um það að mekka graffiti í Reykjavík hafi verið í undirgöngunum í Hlíðunum.

Það var mikil gróska á þessum tíma og þetta var eitthvað nýtt. Hip Hop, Hjólabretti og Graffiti en besta við þetta allt að það voru allir vinir!

Hlíðargöngin hafa staðið auð í um tíu ár annaðhvort hvít eða í mesta lagi nokkur tögg. Fyrir um viku síðan var hóað í allar gömlu Graffiti kempurnar og hittust þær í undirgöngunum. Allir voru í massa stuði og tilbúnir í að Graffa á ný og gera þessi göng eins og þau eiga að vera!

Á Menningarnótt var blásið til opnunar í göngunum og mættu þar listamenn og áhugamenn um götulist. Það myndaðist frábær stemning og ljúfir tónar fengu að hljóma um göngin, en það var enginn annar en Frímann Kjerúlf Björnsson sem þeytti skífum.

Nokkrir snillingar eru um þessar mundir að vinna að heimildarmynd um undirgöngin í Hlíðunum, en einn af þeim er Björgvin Sigurðarson, en hann skipulagði einmitt þennan flotta viðburð.

Frábært framtak og meira svona húrra, húrra, húrra!

Listamennirnir sem prýða undirgöngin eru:

Sharq, Atom , Kez , Starz , Dyer , Crek , Dire , Youze , Sort , Chulo , Lopez og Osesh

Ljósmyndir: Steinar Fjeldsted.

_DSC2708

_DSC2638

_DSC2639

_DSC2640

_DSC2641

_DSC2643

_DSC2645

_DSC2646

_DSC2647

_DSC2652

_DSC2654

_DSC2658

_DSC2661

_DSC2665

_DSC2668

_DSC2669

_DSC2675

_DSC2676

_DSC2682

_DSC2683

_DSC2685

_DSC2686

_DSC2688

_DSC2689

_DSC2690

_DSC2694

_DSC2706

_DSC2707

_DSC2717

_DSC2719

_DSC2720

_DSC2721

_DSC2723

_DSC2728

_DSC2729

_DSC2730

_DSC2732

_DSC2733

_DSC2738

_DSC2739

_DSC2741

_DSC2744

_DSC2746

_DSC2748

_DSC2749

_DSC2753

_DSC2754

_DSC2756

_DSC2757

_DSC2758

_DSC2763

_DSC2768

_DSC2772

_DSC2775

_DSC2781

_DSC2782

_DSC2784

_DSC2785

 

Comments are closed.