GÖTUDANSARAR Í TEXAS FARA Á KOSTUM Í NÝJU MYNDBANDI

0

Tónlistarmaðurinn Alexander Jarl var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „Láttu Í Friði.” Jarlinn er einn vinsælasti rappari landsins en lög eins og „Púla Púla” og „Allt Undir” hafa ómað í eyrum landsmanna að undanförnu.

Helgi Ársæll útsetti lagið og er það vægast sagt tær snilld! Myndbandið skartar götudönsurum frá Dallas í Texas og óhætt er að segja að þeir fari algjörlega á kostum!

Skrifaðu ummæli