GOOD VS EVIL OG HRAÐAR TAKTBREYTINGAR

0

img_0684
Tónlistarmaðurinn Jón Geir var að senda frá sér glænýtt lag sem nefnist „Destroyer.. Hugsunin á bakvið lagið er „good vs evil” sem heyrist vel enda sterkar skiptingar í laginu.

Destroyer er fyrra lagið af tveim sem kappinn er að vinna í um þessar mundir og kemur seinna lagið út vonandi bráðum. Jón Geir er kominn á Spotify og hvetjum við alla að tékka á því!

Skrifaðu ummæli