Á GÓÐU RÓLI SIGRANDI MONOPOLY

0

Rapparinn Alexander Jarl var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „Púla Púla.“ Jarlinn hefur verið talsvert áberandi í gegnum tíðina en lög eins og  „Allt Undir“ og „Hallelúja“ hafa heyrst að undanförnu við góðar undirtektir!

Hér er á ferðinni afar þétt lag en það er Hlynur Hólm sem á heiðurinn af myndbandinu.

Skrifaðu ummæli