Góð stemning í Iceland Airwaves partýi: Ljósmyndir

0

Eins og flest allir tónlistarunnendur vita er tónlistarhátíðin Iceland Airwaves á næsta leiti en hún fer fram dagana 7. – 10. Nóvember næstkomandi. Dagskráin í ár er virkilega glæsileg en rjóminn af íslensku tónlistersenunni kemur fram ásamt framúrskarandi erlendum atriðum!

Í seinustu viku var blásið til heljarinnar veislu á Petersen Svítunni en þar var dagskráin kynnt í heild sinni. Mikil spenna ríkir fyrir hátíðinni í ár enda alltaf tryllt gaman þegar Iceland Airwaves hátíðin tröllríður landanum! Dagskrá hátíðarinnar má sjá hér

Ljósmyndarinn Kári Meyer kíkti í gleðskapinn og tók hann þessar skemmtilegu myndir fyrir hönd Albumm.is.

Hægt er að nálgast miða á hátíðina á Tix.is  

Icelandairwaves.is

Skrifaðu ummæli