Glímdi við þunglyndi og félagsfælni – Erfitt að koma til Íslands!

0

Arek Alejnikow eða Bogdan eins og hann kallar sig var að senda frá sér glænýtt lag sem ber heitið „Imagine.” kappinn er ættaður frá Póllandi en er búsettur á Selfossi. „Imagine” er þriðja lagið sem Bogdan sendir frá sér en hann hefur verið í allskonar hljómsveitum frá unga aldri!

„Lagið er um nokkra djöfla sem eru að elta mig í lífin og tilfinningu sem maður heldur í sér þegar manni líður ílla.” – Arek Alejnikow.

Arek Alejnikow segir að það hafi verið erfitt að koma til Íslands og kynnast nýju fólki. Kappinn glímdi við félagsfælni og þunglyndi og er „Imagine” svona “cry out” lag segir hann að lokum!

Skrifaðu ummæli