GLÆSILEGT MYNDBAND FRÁ HJÓLABRETTAKAPPANUM SIGGA P

0

siggi p 2

Sigurður Páll Pálsson er einn flottasti hjólabrettakappi landsins og þó víðar væri leitað, en út var að koma nýtt myndband með kappanum. Myndbandið er unnið af David Lindberg en hann er fremstur á meðal jafningja á sínu sviðið.

siggi p

Hér er á ferðinni glæsilegt myndband og óhætt er að segja að Siggi P sé að ná nýjum hæðum með þessu flotta myndbandi!

Comments are closed.