GLÆNÝ OG SPIKFEIT PLATA FRÁ INDIE HETJU ÍSLANDS

0

georg

Tónlistarmaðurinn Þórir Georg var að senda frá sér glænýja og spikfeita plötu en hún ber heitið  Pantophobic. Þórir hefur komið víða við í sinni tónlistarsköpun og óhætt er að segja að hann er enginn nýgræðingur þegar kemur að þeirri iðju.

Margir þekkja tónlist hans undir nafninu „My Summer As A Salvation Soldier” en hann hefur einnig spilað með nokkrum af bestu harðkjarnasveitum landsins.

georg-3

Umrædd plata er frábær í alla staði en það má lýsa þórir sem einskonar indie hetju íslands! „Pantophobic“ er mikil snilld sem rennur afar ljúft inn í vituns hlustandans.

Átta lög eru á plötunni sem er hvert öðru betra og mælum við eindregið með að þig skellið á play og njótið!

https://thorirgeorg.bandcamp.com

Skrifaðu ummæli