GIZ LEE SENDIR FRÁ SÉR 12 TOMMU VÍNYL

0

gizleepress2

Tónlistarmaðurinn Giz Lee eða Gísli Víglundsson hefur verið töluvert lengi í tónlist en Hip Hop er hanns líf of sál. Kappinn er fæddur árið 1984 en fimm ára gamall flutti hann til Svíþjóðar og hefur hann búið þar síðan. Giz Lee sendi frá sér sína fyrstu svokallaða demó plötu árið 2012 og í kjölfarið kom út platan Kunskap Visdom Förståelse árið 2013.

gizlee record

Giz Lee sendi fyrir skömmu frá sér glænýja plötu sem ber nafnið In The End en þar vitnar hann í að á plötunni gerir hann allt sjálfur. Virkilega flott útgáfa frá kappanum en gripurinn er fáanlegur á 12 tommu vínyl.

Hér má sjá myndband við lagið Spit And Deliver.

Comments are closed.