GÍMALDIN SENDIR FRÁ SÉR NÝTT LAG OG MYNDBAND

0

GÍMALDIN

Hljómsveitin Gímaldin var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið  „London Brennur“ sem er tekið af nýútkominni plötu sem ber heitið Blóðlegur fróðleikur. Platan inniheldur 12 lög sem fara vítt um metal, folk og elektróheima.

Comments are closed.