GÍMALDIN BLÆS TIL TÓNLEIKA Á KEX HOSTEL Í KVÖLD 26. JÚNÍ

0

gímaldin

Í kvöld, 26. júní heldur tónlistarmaðurinn Gímaldin tónleika á Kex Hostel, í Gym og Tonic salnum. Mun hann leika lög af plötunni Blóðlegur Fróðleikur og jafnvel eitthvað fleira.

Tónleikar hefjast stundvíslega klukkan 21:00, aðgangur er frír og verður platan til sölu á sérstöku tónleikaverði. Athugið þó að eingöngu reiðufé má nota í viðskiptum.

Mögulegir leynigestir mæta á svæðið.

Comments are closed.