GEYSIR VAKTI MIKLA LUKKU Í BERLÍN

0
spessi og ingvar þórðarsson

Ljósmyndarinn Spessi og hátíðarhaldarinn Ingvar Þórðarsson

Pop Up Art Festival fór fram í Berlín 12. – 16. júlí síðastliðinn við vægast sagt frábærar undirtektir. Fjöldi Íslenskra listamanna komu fram og má þar t.d. nefna Odee, Spessi, M Band, KSF, Lafontaine o.fl.

ksf berlín

KSF liðar mættu og héldu uppi stuðinu

geysir berlín

Geysir gaus í mörgum fögrum litum

Hátíðin hefur vakið mikla athygli og hefur verið skrifað um hana út um allan heim. Aðstandendur eiga mikið hrós skilið og vonandi verður þetta að árlegum viðburði. Einnig vakti mikla athygli að Geysir var mættur og gaus hann í fjölmörgum litum, virkilega töff!

verk eftir Odee

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar erlendar fréttir um hátíðina:

http://www.freundederkuenste.de/empfehlung/ausstellungen/event/popupartfestival-2016-24-stunden-islaendische-kunst.html
http://freshguideberlin.de/previews/popupartfestival
https://www.berlinonline.de/kreuzberg/nachrichten/4485079-4015913-von-der-peripherie-ins-zentrum-islands-k.html
https://www.youtube.com/watch?v=8qTEnQtdd3c
http://popupartfestival.de/

Comments are closed.