Gestasöngkonur, rapparar og nýtt myndband

0

SEINT gaf nýlega frá sér breiðskífuna The World is Not Enough sem nú er hægt að streyma á Spotify. Platan innheldur meðal annars gestasöngkonur og rappara á borð við Cryptochrome og Kríu. Nýlega kom út tónlistarmyndband við opnunarlag plötunnar „Sad Boy”  

SEINT kemur til með að koma fram á tónleikum í Ágúst mánuði en hægt er að fylgjast með hvar og hvenær SEINT kemur fram í gegnum Instagram og facebook síðu þeirra.

Skrifaðu ummæli